Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mildunarráðstöfun
ENSKA
mitigation measure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu að sjá til þess að mildunar- og bótaráðstöfunum sé hrint í framkvæmd og að viðeigandi málsmeðferðarreglur séu ákveðnar vegna vöktunar á umtalsverðum skaðlegum áhrifum á umhverfið vegna byggingarstarfsemi og mannvirkjagerðar og starfrækslu framkvæmdar, m.a. til að sanngreina ófyrirséð skaðleg áhrif, til að hægt sé að takast á hendur viðeigandi aðgerðir til úrbóta. Slík vöktun ætti ekki að vera tvítekning eða viðbót við vöktun sem krafist er samkvæmt löggjöf Sambandsins, annarri en þessari tilskipun, og samkvæmt landslöggjöf.

[en] Member States should ensure that mitigation and compensation measures are implemented, and that appropriate procedures are determined regarding the monitoring of significant adverse effects on the environment resulting from the construction and operation of a project, inter alia, to identify unforeseen significant adverse effects, in order to be able to undertake appropriate remedial action. Such monitoring should not duplicate or add to monitoring required pursuant to Union legislation other than this Directive and to national legislation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/52/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2011/92/ESB um mat á áhrifum sem tilteknar framkvæmdir á vegum hins opinbera eða einkaaðila kunna að hafa á umhverfið

[en] Directive 2014/52/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2011/92/EU on the assessment of the effects of certain public and private projects on the environment

Skjal nr.
32014L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mildandi ráðstöfun