Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótvægisráðstöfun
ENSKA
mitigation measure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Enn fremur ætti útilokun frá skilgreiningunni á viðkomuhöfn einungis að gilda um viðkomu gámaskipa í tilteknum höfnum utan Sambandsins þar sem umferming gáma er ástæðan fyrir mestu gámaumferðinni. Að því er varðar slíkan flutning felst áhætta á sniðgöngu, ef mótvægisráðstafanir eru ekki fyrir hendi, einnig í því að hafnarmiðstöðvar færist til hafna utan Sambandsins sem eykur á áhrifin af sniðgöngunni.


[en] Moreover, the exclusion from the definition of port of call should only apply to stops by container ships at certain non-Union ports, where the transhipment of containers accounts for most container traffic. For such shipments, the risk of evasion, in the absence of mitigating measures, also consists in port hubs being shifted to ports outside the Union, aggravating the effects of the evasion.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót og starfrækja markaðsstöðugleikavarasjóð fyrir kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda

[en] Directive (EU) 2023/959 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 amending Directive 2003/87/EC establishing a system for greenhouse gas emission allowance trading within the Union and Decision (EU) 2015/1814 concerning the establishment and operation of a market stability reserve for the Union greenhouse gas emission trading system

Skjal nr.
32023L0959
Athugasemd
2023 var þýðinginni á ,mitigation´breytt úr ,mildun´í ,mótvægi´enda það síðara þá orðið meira notað hjá fagstofnunum og sérfræðingum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira