Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrishöft
ENSKA
currency restrictions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 12. þáttur. Fulltrúar aðildarríkja á fundum, sem stofnunin kallar saman, skulu njóta eftirfarandi forréttinda og friðhelgi þegar þeir vinna störf sín og á ferðum sínum til og frá fundarstað:
vera undanþegnir handtöku eða varðhaldi og haldlagningu persónulegs farangurs þeirra og undanþegnir hvers kyns málarekstri vegna orða í ræðu eða riti og allra gerða þeirra í þágu starfa þeirra fyrir stofnunina,
...
d. sömu aðstöðu að því er varðar gjaldeyrishöft eða takmarkanir á gjaldeyrisskiptum og fulltrúum erlendra ríkja, sem eru í tímabundnum opinberum erindagerðum, er veitt, ...

[en] Section 12. Representatives of Members at meetings convened by the Agency shall, while exercising their functions and during their journeys to and from the place of meeting, enjoy the following privileges and immunities:
Immunity from personal arrest or detention and from seizure of their personal baggage, and in respect of words spoken or written and all acts done by them in their official capacity, immunity from legal process of every kind;
...
d. The same facilities in respect of currency or exchange restrictions as are accorded to representatives of foreign Governments on temporary official missions;

Skilgreining
hömlur á kaupum og meðferð erlends gjaldeyris
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.

[en] Agreement on the Privileges and Immunities of the International Atomic Energy Agency

Skjal nr.
T07SforrettindiIAEA
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira