Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrisreglur
ENSKA
exchange regulations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að auðvelda sjónrænt eftirlit geta ríkisborgarar aðildarríkja Evrópubandalaganna, sem hafa í hyggju að fara yfir sameiginlegu landamærin í vélknúnu ökutæki, sett á framrúðu ökutækisins græna skífu sem er a.m.k. 8 cm í þvermál. Þessi skífa gefur til kynna að þeir fari að fyrirmælum landamæralögreglunnar, hafi eingöngu með sér vörur sem falla undir reglur um tollfrjálsan varning og virði gjaldeyrisreglur.

[en] To facilitate visual surveillance, nationals of the Member States of the European Communities wishing to cross the common border in a motor vehicle may affix to the windscreen a green disc measuring at least eight centimetres in diameter. This disc shall indicate that they have complied with border police rules, are carrying only goods permitted under the duty-free arrangements and have complied with exchange regulations.

Rit
[is] SAMKOMULAG milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum

[en] AGREEMENT between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira