Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blágresi
ENSKA
geranium
Samheiti
geranía
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hektarar allra blóma og skrautjurta sem ætlað er að selja sem afskorin blóm (t.d. rósir, nellikur, brönugrös, prestafíflar, afskorin laufblöð og aðrar afskornar vörur), pottablóm, í beðum og svalablóm og jurtir (t.d. alparósir, stofulyngrósir, prestafíflar, skáblað, blágresi, lísur, önnur pottablóm, jurtir í beðum og svalajurtir) og sem laukar eða jarðstönglablóm og aðrar skrautjurtir (túlípanar, goðaliljur, brönugrös, hátíðarliljur og aðrar).

[en] Hectares of all flowers and ornamental plants intended to be sold as cut flowers (e.g. roses, carnations, orchids, gladioli, chrysanthemum, foliage cut and other cut products), as potted, bedding and balcony flowers and plants (e.g. rhododendrons, azaleas, chrysanthemum, begonia, geranium, impatiens, other potted, bedding and balcony plants) and as bulb and corm flowers and other ornamental plants (tulips, hyacinths, orchids, narcissi and others).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1874 frá 29. nóvember 2018 um gögn sem leggja skal fram fyrir árið 2020 samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1091 um samþættar hagskýrslur um landbúnað og niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1166/2008 og (ESB) nr. 1337/2011, að því er varðar skrá yfir breytur og lýsingu þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1874 of 29 November 2018 on the data to be provided for 2020 under Regulation (EU) 2018/1091 of the European Parliament and of the Council on integrated farm statistics and repealing Regulations (EC) No 1166/2008 and (EU) No 1337/2011, as regards the list of variables and their description

Skjal nr.
32018R1874
Athugasemd
Sjá einnig pelargonium (pelargónía). Í 32013R0230 er Geranium þýtt sem ,ilmpelargónía´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.