Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin flugreglugerð
ENSKA
national aviation regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meðan á matsheimsókn aðila frá Sambandinu á starfsstöð stóð var staðfest að Flugmálastjórn Indónesíu hefur ekki aðeins náð að viðhalda fyrri árangri en að hún hafi einnig gert umtalsverðar úrbætur á fjölmörgum sviðum frá síðustu matsheimsókn Sambandsins árið 2016. Einkar mikilvægur var sá stöðugleiki sem Flugmálastjórnin hefur náð með samningu landsbundinna flugreglugerða og sá þroski sem hún hefur sýnt með tilliti til þess að halda uppi tilhlýðilegu og skilvirku eftirliti.

[en] During the Union on-site assessment visit, it has been found that the DGCA has not only maintained its past achievements but also made considerable improvements in a number of areas since the last 2016 Union on-site assessment visit. Of particular relevance was the stability reached by the DGCA in terms of drafting national aviation regulations and the maturity presented to conduct a proper and effective oversight.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/871 frá 14. júní 2018 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um skrá yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur eða sæta rekstrartakmörkunum innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/871 of 14 June 2018 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers which are banned from operating or are subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32018R0871
Aðalorð
flugreglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.