Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hátíðniviðskiptatækni með notkun algríms
ENSKA
high frequency algorithmic trading technique
DANSKA
algoritmisk højfrekvenshandelsteknik
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með tilliti til skýrleika og réttarvissu og til að tryggja samræmda beitingu þykir rétt að mæla fyrir um viðbótarákvæði í tengslum við skilgreiningarnar sem varða algrímsviðskipti, hátíðniviðskiptatækni með notkun algríms og beinan rafrænan aðgang. Í sjálfvirkum viðskiptum er nýtt margs konar tæknifyrirkomulag.

[en] For reasons of clarity and legal certainty and to ensure a uniform application, it is appropriate to provide supplementary provisions in relation to the definitions in relation to algorithmic trading, high frequency algorithmic trading techniques and direct electronic access. In automated trading, various technical arrangements are deployed.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/565 frá 25. apríl 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði verðbréfafyrirtækja og hugtök sem skilgreind eru að því er varðar þá tilskipun

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/565 of 25 April 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements and operating conditions for investment firms and defined terms for the purposes of that Directive

Skjal nr.
32017R0565
Aðalorð
hátíðniviðskiptatækni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira