Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um jafngildi
ENSKA
principle of assimilation
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Meginreglan um jafngildi, sem mælt er fyrir um í 5. gr. reglugerðar (EB) nr. 883/2004, skal gilda að því er varðar bætur eða tekjur sem aflað hefur verið og málavexti eða atburði sem hafa átt sér stað í Bretlandi fyrir þann dag er þessi reglugerð kemur til framkvæmda.

[en] The principle of assimilation as laid down in Article 5 of Regulation (EC) No 883/2004 shall apply as regards benefits or income acquired and facts or events that have occurred in the United Kingdom before the date of application of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/500 frá 25. mars 2019 um að koma á fót viðbúnaðarráðstöfunum að því er varðar samræmingu almannatrygginga í kjölfar úrsagnar Bretlands úr Sambandinu

[en] Regulation (EU) 2019/500 of the European Parliament and of the Council of 25 March 2019 establishing contingency measures in the field of social security coordination following the withdrawal of the United Kingdom from the Union

Skjal nr.
32019R0500
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira