Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt net fyrir fjarhitun
ENSKA
public network for district heating
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til heildarávinnings af fjarhitun, að því er varðar að stuðla að minni eldsneytisnotkun á heimilum sem veldur mikilli loftmengun og með tilliti til umbóta í orkunýtni og til að draga úr losun koltvísýrings, ætti aðildarríkjum að vera mögulegt að veita starfandi meðalstórum brennsluverum, sem veita umtalsverðu magni af nýtanlegri hitaframleiðslu sinni inn á almennt net fyrir fjarhitun, lengri tíma til að aðlagast viðmiðunarmörkunum fyrir losun sem sett eru fram í þessari tilskipun.

[en] Considering the overall benefits of district heating in terms of contributing to a reduction in domestic use of fuels that cause high levels of air pollution, and in terms of energy efficiency improvement and CO2 emissions reduction, it should be possible for Member States to give more time to existing medium combustion plants which provide a substantial amount of their useful heat production to a public network for district heating, to adapt to the emission limit values set out in this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2193 frá 25. nóvember 2015 um takmörkun á losun tiltekinna mengunarefna frá meðalstórum brennsluverum út í andrúmsloftið

[en] Directive (EU) 2015/2193 of the European parliament and of the council of 25 November 2015 on the limitation of emissions of certain pollutants into the air from medium combustion plants

Skjal nr.
32015L2193
Aðalorð
net - orðflokkur no. kyn hk.