Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölfræðiskýrsla
ENSKA
statistical report
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Stofnun Evrópusambandsins um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa skal láta Evrópuþinginu, ráðinu, aðildarríkjunum, framkvæmdastjórninni, Löggæslusamvinnustofnuninni, Refsivörslusamvinnustofnuninni, Landamæra- og strandgæslustofnuninni og Evrópsku persónuverndarstofnuninni í té þær tölfræðiskýrslur sem hún tekur saman.

[en] eu-LISA shall provide the European Parliament, the Council, the Member States, the Commission, Europol, Eurojust, the European Border and Coast Guard Agency and the European Data Protection Supervisor with any statistical reports that it produces.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Athugasemd
Orðið ,statistics´ merkir oft tölfræði, töluleg gögn, hagtölur o.s.frv. En það er líka til í þrengri merkingu; þ.e.a.s. stundum er ,statistics´ (statistical reports) notað fyrir hagskýrslur. Þetta verður að ráðast af samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira