Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afburðagæði
ENSKA
superior quality
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Enn fremur mega merkingar, sem notaðar eru við lýsingu á borðvíni, líkjörvíni, hálffreyðandi víni, loftblönduðu hálffreyðandi víni, gæðavíni f.t.h. eða innfluttu víni, ekki bera vöruheiti sem innihalda orð, atkvæði, tákn eða skýringarmyndir sem:
...
c) þegar um er að ræða borðvín, önnur en þau sem um getur í b-lið, líkjörvín, hálffreyðandi vín og loftblönduð hálffreyðandi vín, innihalda upplýsingar um landfræðilegan uppruna, vínviðaryrki, vínárgang eða tilvísun í afburðagæði, ...

[en] Moreover, the labelling used for the description of a table wine, a liqueur wine, a semi-sparkling wine, an aerated semi-sparkling wine, a quality wine psr or an imported wine may not bear brand names containing words, parts of words, signs or illustrations which:
...
c) þegar um er að ræða borðvín með landfræðilega merkingu, gæðavín f.t.h. eða innflutt vín, innihalda rangar upplýsingar, einkum að því er varðar landfræðilegan uppruna, vínviðaryrki, vínárgang eða tilvísun til afburðagæða, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira