Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tríasetontríperoxíð
- ENSKA
- triacetone triperoxide
- Svið
- sprengiefni og efnavopn
- Dæmi
-
[is]
Þrátt fyrir að í nýlegum árásum og atburðum hafi aðallega verið notað tríasetontríperoxíð (TATP) nær ógnin yfir breitt
svið heimagerðra sprengiefna og forefni sprengiefna. Sambandið og aðildarríki þess verða áfram að sýna árvekni með
því að fylgjast með og bregðast við þróun á þessu sviði í samvinnu við viðkomandi hagsmunaaðila og notendur. - [en] Although recent attacks and incidents have mostly involved triacetone triperoxide (TATP), the threat concerns a wider range of home-made explosives and explosives precursor substances. The Union and its Member States must remain vigilant by detecting and addressing developments in this area, in cooperation with relevant stakeholders and users.
- Skilgreining
- [en] trimer of acetone peroxide used as an explosive (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1936 frá 18. október 2017 um tafarlausar ráðstafanir til að koma í veg fyrir misnotkun forefna sprengiefna
- [en] Commission Recommendation (EU) 2017/1936 of 18 October 2017 on immediate steps to prevent misuse of explosives precursors
- Skjal nr.
- 32017H1936
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- TATP
TCAP
tricycloacetone peroxide
tri-cyclic acetone peroxide
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.