Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðarsvæði
ENSKA
peripheral region
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessi tvö tilteknu markmið eru liður í því að vinna að eftirfarandi heildarmarkmiðum Bandalagsins sem eru viðbót við markmið aðildarríkjanna - og forgangsverkefnum: að takmarka losun CO2, að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa í orkujafnvæginu, að treysta í minna mæli á innflutta orku, að tryggja nægjanlegar orkubirgðir, að efla bæði atvinnulífið og efnahagslífið og stuðla að efnahagslegri og félagslegri samheldni og staðbundinni og svæðisbundinni þróun, þar með talið að auka efnahagsmöguleika afskekktra svæða og jaðarsvæða.

[en] These two specific objectives shall contribute to achieving the following overall Community objectives - complementing those of the Member States - and priorities: the limitation of CO2 emissions, increasing the share of renewable energy sources in the energy balance, reduction in energy import dependence, security of energy supply, promotion of employment, economic development, economic and social cohesion and local and regional development, including the strengthening of the economic potential of remote and peripheral regions.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 98/352/EB frá 18. maí 1998 varðandi áætlun til margra ára um að efla endurnýjanlega orkugjafa í Bandalaginu (ALTENER II)

[en] Council Decision 98/352/EC of 18 May 1998 concerning a multiannual programme for the promotion of renewable energy sources in the Community (Altener II)

Skjal nr.
31998D0352
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira