Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur skyldra tilsvarandi vara
ENSKA
same product family
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í því áliti var komist að þeirri niðurstöðu að flokkur skyldra tilsvarandi vara falli undir skilgreininguna ,flokkur skyldra sæfivara´, sem mælt er fyrir um í s-lið 1. mgr. 3. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012, að áætlaður mismunur milli flokks skyldra tilsvarandi vara og flokks skyldra viðmiðunarsæfivara takmarkist af upplýsingum, sem geta verið háðar stjórnsýslubreytingu í samræmi við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 354/2013 (), og að flokkur skyldra viðmiðunarvara uppfylli, á grundvelli mats á framangreindum flokki skyldra viðmiðunarvara og með fyrirvara um samræmi við drög að SES, skilyrðin sem mælt er fyrir um í 1. og 6. mgr. 19. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012.

[en] The opinion concluded that the same product family falls within the definition of biocidal product family laid down in Article 3(1)(s) of Regulation (EU) No 528/2012, that the proposed differences between the same product family and the related reference biocidal product family are limited to information which can be the subject of an administrative change in accordance with Implementing Regulation (EU) No 354/2013(), and that based on the assessment of the abovementioned related reference product family and subject to compliance with the draft SPC, the same product family meets the conditions laid down in Article 19(1) and (6) of Regulation (EU) No 528/2012.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1287 frá 24. september 2018 um veitingu Sambandsleyfis fyrir flokki skyldra sæfivara, Quat-Chem''s iodine based products

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1287 of 24 September 2018 granting a Union authorisation for the biocidal product family Quat-Chem''s iodine based products

Skjal nr.
32018R1287
Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira