Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
festibúnaður fyrir efri hluta bols
ENSKA
torso restraint system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... sætisbelti með festibúnaði fyrir efri hluta bols fyrir hvert farþegasæti og festingar fyrir hvert legurúm ef um er að ræða flugvélar, sem eru með skráðan hámarksflugtaksmassa undir 5 700 kg og með hámarksfjölda farþegasæta í sætafyrirkomulagi við starfrækslu fyrir færri en níu sem og með sérstakt lofthæfivottorð sem gefið var út í fyrsta sinn 8. apríl 2015 eða síðar, ...

[en] ... a seat belt with upper torso restraint system on each passenger seat and restraining belts on each berth in the case of aeroplanes with an MCTOM of less than 5700 kg and with an MOPSC of less than nine, having an individual CofA first issued on or after 8 April 2015;;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1199 frá 22. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar samþykki fyrir starfrækslu sem byggist á hæfisbundinni leiðsögu, vottun og umsjón með veitendum gagnaþjónustu og starfrækslu þyrlu á hafi úti, og um leiðréttingu þeirrar reglugerðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1199 of 22 July 2016 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards operational approval of performance-based navigation, certification and oversight of data services providers and helicopter offshore operations, and correcting that Regulation

Skjal nr.
32016R1199
Aðalorð
festibúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira