Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðskotaefni
- ENSKA
- foreign matter
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Í tilskipun 2001/110/EB er einkum lagt bann við því að bæta hvers kyns efnisþáttum matvæla í hunang, þ.m.t. matvælaaukefnum, sem og öllu öðru en hunangi. Að sama skapi er í tilskipuninni lagt bann við því að fjarlægja efnisþætti sem eru einkennandi fyrir hunang, þ.m.t. frjókorn, nema það reynist óhjákvæmilegt þegar fjarlægja þarf aðskotaefni. Þessar kröfur eru í samræmi við staðla Alþjóðamatvælaskrárinnar fyrir hunang (Codex-staðall 12-1981).
- [en] In particular, Directive 2001/110/EC prohibits the addition of any food ingredient to honey, including food additives, and any other addition other than honey. Similarly, that Directive prohibits the removal of any constituent particular to honey, including pollen, unless such removal is unavoidable in the removal of foreign matter. Those requirements are in line with the Codex Alimentarius standard for honey (Codex Stan 12-1981).
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/63/ESB frá 15. maí 2014 um breytingu á tilskipun ráðsins 2001/110/EB varðandi hunang
- [en] Directive 2014/63/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 amending Council Directive 2001/110/EC relating to honey
- Skjal nr.
- 32014L0063
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.