Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðamatvælaskráin
ENSKA
Codex Alimentarius
DANSKA
Codex Alimentarius
SÆNSKA
Codex Alimentarius
FRANSKA
Codex Alimentarius
ÞÝSKA
Codex Alimentarius
LATÍNA
Codex Alimentarius
Samheiti
Codex Alimentarius
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Meiri líkur eru á að greina framleiðslulotur, sem ekki uppfylla kröfur, með þriggja flokka aðferðinni í Alþjóðamatvælaskránni, einkum ef styrkur mengunar nálgast lögbundnu mörkin. Aðferðin í Alþjóðamatvælaskránni við prófun á lokaafurð telst vera vísindalega nákvæmari og veitir að jafnaði u.þ.b. sömu heilsuvernd.

[en] The Codex Alimentarius three-class plan approach is more likely to detect non-compliant batches particularly as contamination levels approach the regulatory limit. The Codex Alimentarius approach for end-product testing is considered scientifically more precise and it offers on average broadly equivalent health protection.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2285 frá 8. desember 2015 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis, að því er varðar tilteknar kröfur varðandi lifandi samlokur, skrápdýr, möttuldýr og sæsnigla, og á I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2285 of 8 December 2015 amending Annex II to Regulation (EC) No 854/2004 of the European Parliament and of the Council laying down specific rules for the organisation of official controls on products of animal origin intended for human consumption as regards certain requirements for live bivalve molluscs, echinoderms, tunicates and marine gastropods and Annex I to Regulation (EC) No 2073/2005 on microbiological criteria for foodstuffs

Skjal nr.
32015R2285
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,fæðustaðlaskráin´ en breytt 2008. Áður var latneska heitið, Codex Alimentarius, einnig stundum notað.
Skrá yfir helstu stofnanaheiti Sameinuðu þjóðanna og tengdra milliríkjastofnana. Utanríkisráðuneytið, 1999.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.