Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlit í kyrrþey
ENSKA
discreet check
DANSKA
diskret kontrol
SÆNSKA
diskret kontroll
FRANSKA
contrôle discret
ÞÝSKA
verdeckte Kontrolle
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Eftirlit í kyrrþey (e. discreet check) skal fela í sér leynilega söfnun á eins miklu af þeim upplýsingum, sem lýst er í 1. mgr., og unnt er við venjubundna starfsemi lögbærra innlendra yfirvalda aðildarríkisins sem annast framkvæmd. Við söfnun upplýsinganna skal tryggja að eftirlitið haldist örugglega leynilegt og að sá sem skráningin varðar verði á engan hátt var við að slík skráning sé fyrir hendi.

[en] A discreet check shall comprise the discreet collection of as much information described in paragraph 1 as possible during routine activities carried out by the national competent authorities of the executing Member State. The collection of this information shall not jeopardise the discreet nature of the checks and the subject of the alert shall in no way be made aware of the existence of the alert.

Skilgreining
[en] on the basis of an alert in the information system, the collection and communication of information concerning persons or objects (location, time, destination etc.) in the course of a standard check (e.g. traffic or border check) without the person being aware that such information is being gathered (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Athugasemd
[en] Sjá líka ,inquiry check´ og ,specific check´.
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira