Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstarf
ENSKA
main activity
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Ökurita ætti að setja upp í ökutækjum sem reglugerð (EB) nr. 561/2006 gildir um. Tiltekin ökutæki ættu að falla utan gildissviðs þeirrar reglugerðar til þess að koma á nokkrum sveigjanleika, nánar tiltekið ökutæki með leyfilegan hámarksmassa sem er ekki meiri en 7,5 tonn sem eru notuð til að flytja efni, búnað eða vélar sem ökumaður notar við vinnu sína innan 100 km radíuss frá bækistöð fyrirtækisins og með því skilyrði að akstur slíkra ökutækja sé ekki aðalstarf ökumannsins.

[en] Tachographs should be installed in vehicles to which Regulation (EC) No 561/2006 applies. Certain vehicles should be excluded from the scope of that Regulation in order to introduce some flexibility, namely vehicles with a maximum permissible mass not exceeding 7,5 tonnes used for carrying materials, equipment or machinery for the drivers use in the course of his work, and which are used only within a 100 km radius from the base of the undertaking, on condition that driving such vehicles does not constitute the drivers main activity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 165/2014 frá 4. febrúar 2014 um ökurita í flutningum á vegum, niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 561/2006 um samhæfingu tiltekinna ákvæða félagsmálalöggjafarinnar er varða flutninga á vegum

[en] Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on tachographs in road transport, repealing Council Regulation (EEC) No 3821/85 of the European Parliament and of the Council on recording equipment in road transport and amending Regulation (EC) No 561/2006 of the European Parliament and the Council on the harmonisation of certain social legislation relating to road transport

Skjal nr.
32014R0165
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.