Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ebMS AS4-samskiptareglur
ENSKA
ebMS AS4 protocol
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Með ebMS AS4-samskiptareglunum er áreiðanleiki boðanna tryggður sem þýðir að þegar boð eru send samkvæmt þessum samskiptareglum fær sendandinn upplýsingar um það þegar boðin hafa verið afhent með fullnægjandi hætti á endapunkti boðskipta sem eru send með EESSI-miðlun á grundvelli ebMS AS4-samskiptareglnanna eða ef sending boðanna hefur mistekist.

[en] The ebMS AS4 protocol provides message reliability, meaning that when a message is sent over this protocol, the sender is informed when the message was successfully delivered to the endpoint of the EESSI message exchange under the ebMS AS4 protocol, or, should the sending of the message fail, the sender is informed of the failure.

Rit
[is] Framkvæmdaráð um samræmingu almannatryggingakerfa - Ákvörðun nr. E6 frá 19. október 2017 um hvenær telja skuli að rafræn boð hafi verið afhent með löglegum hætti í kerfinu fyrir rafræna miðlun upplýsinga um almannatryggingar (EESSI)

[en] Administrative Commission for the Coordination of Social Security Systems - Decision No E6 of 19 October 2017 concerning the determination of when an electronic message is considered legally delivered in the Electronic Exchange of Social Security Information (EESSI) system

Skjal nr.
32018D1004(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira