Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pólývínýlidenklóríð
ENSKA
polyvinylidene chloride
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Mýkt efni eru, að því er varðar þessa takmörkun, efni sem geta innihaldið þalöt sem hafa mikla möguleika á að hafa sameiginleg váhrif, eftir ýmsum leiðum, á bæði neytendur og starfsfólk. Þessi efni eru m.a. pólývínýlklóríð (PVC), pólývínýlídenklóríð (PVDC), pólývínýlasetat (PVA), pólýúretön, allar aðrar fjölliður (þ.m.t. eru m.a. fjölliðukvoður og gúmmíefni), að undanskildu sílíkongúmmíi og yfirborðsmeðferðarefni úr náttúrlegu latexi, efnum til yfirborðsmeðferðar, stömum yfirborðsmeðferðarefnum, frágangsefnum, límmyndum til skrauts, prentaðri hönnun, lími, þéttiefnum, bleki og málningu.


[en] For the purposes of this restriction, plasticised materials are materials that may contain phthalates for which there is great potential for combined exposure, via various routes, of both consumers and workers. Those materials include polyvinyl chloride (PVC), polyvinylidene chloride (PVDC), polyvinyl acetate (PVA), polyurethanes, any other polymer (including, inter alia, polymer foams and rubber material) except silicone rubber and natural latex coatings, surface coatings, non-slip coatings, finishes, decals, printed designs, adhesive, sealants, inks and paints.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2005 frá 17. desember 2018 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi bis(2-etýlhexýl)þalati (DEHP), díbútýlþalati (DBP), bensýlbútýlþalati (BBP) og díísóbútýlþalati (DIBP)) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))


[en] Commission Regulation (EU) 2018/2005 of 17 December 2018 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards bis(2-ethylhexyl) phthalate (DEHP), dibutyl phthalate (DBP), benzyl butyl phthalate (BBP) and diisobutyl phthalate (DIBP)


Skjal nr.
32018R2005
ENSKA annar ritháttur
PVDC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira