Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegur augnskaði
ENSKA
serious eye damage
DANSKA
alvorlige øjenskader
SÆNSKA
allvarlig ögonskada
Svið
lyf
Dæmi
[is] Því ætti að breyta liðum 8.1 og 8.2 í VIII. viðauka þannig að stöðluðu upplýsingakröfurnar gildi fyrir rannsóknir í glasi ásamt því að fastsetja við hvaða skilyrði sé ennþá krafist rannsóknar í lífi vegna húðertingar/-ætingar og alvarlegs augnskaða/augnertingar.

[en] Points 8.1 and 8.2 of Annex VIII should thus be amended so that the standard information requirement should be for the in vitro studies while setting the conditions under which an cfin vivocf study for skin irritation/corrosion and serious eye damage/eye irritation is still required.

Skilgreining
[en] the production of tissue damage in the eye, or serious physical decay of vision, following application of a test substance to the anterior surface of the eye, which is not fully reversible within 21 days of application (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/863 frá 31. maí 2016 um breytingu á VII. og VIII. viðauka (viðvíkjandi húðætingu/húðertingu, alvarlegum augnskaða/augnertingu og bráðum eiturhrifum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/863 of 31 May 2016 amending Annexes VII and VIII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards skin corrosion/irritation, serious eye damage/eye irritation and acute toxicity

Skjal nr.
32016R0863
Aðalorð
augnskaði - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira