Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrinefnd Evrópuráðsins um málefni ungs fólks
ENSKA
European Steering Committee for Youth
FRANSKA
Comité directeur européen pour la jeunesse
ÞÝSKA
Europäischer Lenkungsausschuss Jugend
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Á grundvelli þeirra upplýsinga sem aðalskrifstofan lætur í té samþykkir sameiginlega æskulýðsráðið (Joint Council of Youth, CMJ) að semja drög að tilmælum ráðherranefndarinnar til aðildarríkjanna um æskulýðsstarf. Í kjölfar samræðna við nefndarmenn stýrinefndar Evrópuráðsins um málefni ungs fólks (CDEJ) og ráðgjafarráðins um málefni ungs fólks (CCJ) um þann virðisauka, tilgang, efni og aðferðafræði sem felast í þessum drögum að tilmælum var haldinn samráðsfundur í desember 2015.

[en] Based on the information provided by the Secretariat, the Joint Council on Youth (CMJ) agreed to prepare a draft recommendation of the Committee of Ministers to member States on youth work. Following discussions with members of the European Steering Committee for Youth (CDEJ) and the Advisory Council on Youth (CCJ) on the added value, purpose, content and methodology of the draft Recommendation, a consultative meeting was held in December 2015.

Rit
[is] Tilmæli ráðherranefndarinnar til aðildarríkjanna um æskulýðsstarf (samþykkt af ráðherranefndinni 31. maí 2017 á 1287. fundi aðstoðarmanna ráðherranna)

[en] Recommendation of the Committee of Ministers to member States on youth work (Adopted by the Committee of Ministers on 31 May 2017 at the 1287th meeting of the Ministers'' Deputies)

Skjal nr.
UÞM2019010080
Aðalorð
stýrinefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira