Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkast
ENSKA
rebound
Svið
vélar
Dæmi
[is] Höggstaður hlutarins sem notaður er við fallprófunina skal að öllu leyti vera innan hrings sem hefur 100 mm geisla en miðja hans skal vera á lóðréttri miðlínu hlutarins sem er notaður við fallprófunina eins og hann er staðsettur samkvæmt lið 3.2.2.1 og 3.2.2.2. ... Engar takmarkanir eru á staðsetningu eða stefnu síðari högga vegna endurkasts.

[en] The impact point of the drop test object shall be entirely within a circle of 100 mm radius whose centre shall coincide with the vertical centre line of the drop test object as positioned according to 3.2.2.1 and 3.2.2.2) ... There is no limitation on location or attitude of subsequent impacts due to rebound.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014 frá 19. september 2014 um viðbætur og breytingar við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1322/2014 of 19 September 2014 supplementing and amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle construction and general requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32014R1322
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira