Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarbært magn
ENSKA
deliverable supply
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að takmarka stöðurnar sem einstaklingur getur haldið á tímabilinu þegar afhenda á efnislegu hrávöruna takmarkar hve mikið undirliggjandi afhendingarbært magn hverjum aðila er heimilt að afhenda eða fá afhent og hindrar þannig að aðilar byggi upp markaðsráðandi stöður sem gæti gert þeim kleift að beita markaðinn þrýstingi með því að takmarka aðgengi að hrávörunni.

[en] Restricting the positions a person may hold in the period during which delivery of the physical commodity is to be made limits the quantity of the underlying deliverable supply each person may make or take delivery of, thereby preventing the accumulation of dominant positions by individuals which may enable them to squeeze the market through restricting access to the commodity.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/591 frá 1. desember 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir beitingu stöðuhámarka á hrávöruafleiður

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/591 of 1 December 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for the application of position limits to commodity derivatives

Skjal nr.
32017R0591
Aðalorð
magn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira