Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutækjayfirhópur
ENSKA
vehicle group
DANSKA
køretøjsgruppe
SÆNSKA
fordonsgruppe
FRANSKA
groupe de véhicules
ÞÝSKA
Fahrzeuggruppe
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að tryggja nægilegan frest fyrir landsbundna yfirvaldið og atvinnugreinina skal kröfunni um að ákvarða og gefa upp koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra ökutækja komið smám saman til framkvæmda fyrir mismunandi ökutækjayfirhópa, og skal byrja á þeim ökutækjum sem valda mestri koltvísýringslosun á sviði þungra ökutækja.

[en] In order to ensure sufficient lead time for the national authorities and the industry, the obligation to determine and declare CO2 emissions and fuel consumption of new vehicles should be implemented gradually for different vehicle groups starting with the vehicles which are the biggest contributors to CO2 emissions of the heavy-duty sector.

Skilgreining
ökutæki sem eiga eftirfarandi atriði sameiginleg: Samskipan ása; samskipan undirvagns; tæknilega leyfilegan hámarksmassa með hleðslu (í tonnum) (32017R2400)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
yfirhópur ökutækja