Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keðjun
ENSKA
platooning
DANSKA
konvojkørsel, bundtvis trafikafvikling
SÆNSKA
körning i fordonskolonn
FRANSKA
constitution de convois
ÞÝSKA
Platooning, automatisierte Konvois
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Auk þess að setja staðla fyrir koltvísýringslosun fyrir þung ökutæki, nánar tiltekið vöruflutningabíla, hópbifreiðar og langferðabifreiðar, gætu þessar ráðstafanir tekið til annarra aðgerða sem stuðla að því að auka orkunýtni og minnka koltvísýringslosun frá þungum ökutækjum, svo sem með hleðslunýtingu, keðjun, þjálfun ökumanna, notkun óhefðbundins eldsneytis, áætlunum um endurnýjun flota, notkun hjólbarða með lítilli snúningsmótstöðu, minnkun umferðarteppa og fjárfestingum í viðhaldi á innviðum.

[en] In addition to setting CO2 emission standards for heavy-duty vehicles, namely lorries, buses and coaches, those measures could include other actions that contribute to improving the efficiency and lower the CO2 emissions of heavy-duty vehicles, such as load optimisation, platooning, training of drivers, the use of alternative fuels, fleet renewal schemes, low-rolling resistance tyres, congestion reduction and investments in infrastructure maintenance.

Skilgreining
[en] linking of two or more vehicles in a convoy using connectivity technology and automated driving support systems which allow the vehicles to maintain automatically a set, close distance between each other when connected for certain parts of a journey and to adapt to changes in the movement of the lead vehicle with little to no action from the drivers (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 frá 28. júní 2018 um vöktun og skýrslugjöf vegna koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar nýrra þungra ökutækja

[en] Regulation (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 on the monitoring and reporting of CO2 emissions from and fuel consumption of new heavy-duty vehicles

Skjal nr.
32018R0956
Athugasemd
Skv. IATE-íðorðabankanum er þetta andheiti ,bunching´sem er þegar áætluð tímalengd á milli ökutækja raskast vegna breytinga á för fyrsta faratækis og bæði/öll enda á áfangastað á sama tíma í stað þess að vera á áætlun.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira