Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráning um týndan einstakling
ENSKA
alert on a missing person
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Schengen-upplýsingakerfið ætti að innihalda skráningar um einstaklinga sem óskað er eftir að verði handteknir með afhendingu í huga og óskað er eftir að verði handteknir með framsal í huga. Til viðbótar við skráningarnar er rétt að kveða á um skipti á viðbótarupplýsingum fyrir milligöngu SIRENE-skrifstofanna sem eru nauðsynlegar í málsmeðferð vegna afhendingar og framsals.

[en] SIS should contain alerts on missing persons or on vulnerable persons who need to be prevented from travelling to ensure their protection or to prevent threats to public security or to public order. In addition to alerts, it is appropriate to provide for the exchange of supplementary information through the SIRENE Bureaux which is necessary for the surrender and extradition procedures.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Athugasemd
Hér er verið að tala um skráningar í Schengen-upplýsingakerfinu (SIS)
Aðalorð
skráning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira