Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftfarstegundaráritun
ENSKA
aircraft type rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hópur 1: flókin vélknúin loftför, fjölhreyfla þyrlur, flugvélar með skráða hámarksflughæð yfir fluglagi 290, loftför sem búin eru rafboðastýri, gasloftskip önnur en ELA2-gasloftskip og önnur loftför sem gerð er krafa um loftfarstegundaráritun fyrir samkvæmt skilgreiningu Flugöryggisstofnunar.

[en] Group 1: complex motor-powered aircraft, helicopters with multiple engines, aeroplanes with maximum certified operating altitude exceeding FL290, aircraft equipped with fly-by-wire systems, gas airships other than ELA2 and other aircraft requiring an aircraft type rating when defined as such by the Agency.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1142 frá 14. ágúst 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar innleiðingu á tilteknum flokkum skírteina flugvéltækna, breytingu á ferlinu við viðurkenningu íhluta frá utanaðkomandi birgjum og breytingu á heimildum viðhaldskennslufyrirtækja

[en] Commission Regulation (EU) 2018/1142 of 14 August 2018 amending Regulation (EU) No 1321/2014 as regards the introduction of certain categories of aircraft maintenance licences, the modification of the acceptance procedure of components from external

Skjal nr.
32018R1142
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira