Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftfarstegundaráritun
ENSKA
aircraft type rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hópur 1: flókin vélknúin loftför, fjölhreyfla þyrlur, flugvélar með skráða hámarksflughæð yfir fluglagi 290, loftför sem búin eru rafboðastýri, gasloftskip önnur en ELA2-gasloftskip og önnur loftför sem gerð er krafa um loftfarstegundaráritun fyrir samkvæmt skilgreiningu Flugöryggisstofnunar.
[en] Group 1: complex motor-powered aircraft, helicopters with multiple engines, aeroplanes with maximum certified operating altitude exceeding FL290, aircraft equipped with fly-by-wire systems, gas airships other than ELA2 and other aircraft requiring an aircraft type rating when defined as such by the Agency.
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1142 frá 14. ágúst 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar innleiðingu á tilteknum flokkum skírteina flugvéltækna, breytingu á ferlinu við viðurkenningu íhluta frá utanaðkomandi birgjum og breytingu á heimildum viðhaldskennslufyrirtækja
[en] Commission Regulation (EU) 2018/1142 of 14 August 2018 amending Regulation (EU) No 1321/2014 as regards the introduction of certain categories of aircraft maintenance licences, the modification of the acceptance procedure of components from external
Skjal nr.
32018R1142
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.