Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber landamærastöð
ENSKA
regular border crossing point
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti að setja fram skilyrði fyrir notkun fingrafaragagna, ljósmynda og andlitsmynda til að bera kennsl á einstaklinga og sannprófa deili á þeim. Í upphafi ætti aðeins að nota andlitsmyndir og ljósmyndir til þess að bera kennsl á einstaklinga á opinberum landamærastöðvum. Slík notkun ætti að vera með fyrirvara um skýrslu framkvæmdastjórnarinnar sem staðfestir að tæknin sé tiltæk, áreiðanleg og tilbúin til notkunar.

[en] This Regulation should set out the conditions for use of dactyloscopic data, photographs and facial images for identification and verification purposes. Facial images and photographs should, for identification purposes, initially be used only in the context of regular border crossing points. Facial images and photographs should, for identification purposes, initially be used only in the context of regular border crossing points.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Aðalorð
landamærastöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira