Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merlingar
ENSKA
marlins
LATÍNA
Makaira spp.
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Oddnefir (merlingar): Tetrapturus spp. Makaira spp.
Seglfiskar: Istiophorus spp.
Sverðfiskur: Xiphias gladius
Geirnefir: Scomberesox spp., Cololabis spp.
Gullmakrílar: Coryphaena hippurus, Coryphaena equiselis

[en] Marlin: Tetrapturus spp.; Makaira spp.
Sailfish: Istiophorus spp.
Swordfish: Xiphias gladius
Sauries: Scomberesox spp.; Cololabis spp.
Dolphinfish; common dolphinfish: Coryphaena hippurus; Coryphaena equiselis.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1936/2001 frá 27. september 2001 um eftirlitsráðstafanir sem gilda um veiðar á tilteknum víðförulum fisktegundum

[en] Council Regulation (EC) No 1936/2001 of 27 September 2001 laying down control measures applicable to fishing for certain stocks of highly migratory fish

Skjal nr.
32001R1936
Athugasemd
,Marlins´ er heiti allra fiska í seglfiskaættinni (seglfiskar), Istiophoridae, en einnig á ættkvíslinni Makaira, sem heitir ,merlingar´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira