Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska tölvu- og netglæpamiðstöðin
ENSKA
European Cybercrime Centre
DANSKA
Det Europæiske Center for Bekæmpelse af Cyberkriminalitet
SÆNSKA
Europeiska it-brottscentrumet
FRANSKA
Centre européen de lutte contre la cybercriminalité
ÞÝSKA
Europäisches Zentrum zur Bekämpfung der Cyberkriminalität
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópsk tölvu- og netglæpamiðstöð Löggæslusamvinnustofnunarinnar myndi líka njóta ávinnings af aðgangi Löggæslusamvinnustofnunarinnar að skráningum um týnda einstaklinga, m.a. þegar um er að ræða kynferðisafbrotamenn á ferðalagi og kynferðislega misnotkun barna á Netinu, þar sem brotamenn fullyrða oft að þeir hafi aðgang að börnum eða geti komist að börnum sem kunna að hafa verið skráð sem týnd börn.


[en] Europol''s European Cybercrime Centre would also benefit from Europol having access to alerts on missing persons, including in cases of travelling sex offenders and child sexual abuse online, where perpetrators often claim that they have access to children or can get access to children who might have been registered as missing.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB


[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU


Skjal nr.
32018R1862
Aðalorð
tölvu- og netglæpamiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EC3

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira