Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aksturshemill
ENSKA
service brake control device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar hreyfillinn gengur og aksturshemli dráttarvélarinnar er beitt að fullu skal myndast þrýstingur á bilinu 11 500 kPa og 15 000 kPa í stýrileiðslunni. Dráttarvélin skal geta uppfyllt kröfuna í lið 3.6 í III. viðauka um að mynda þrýsting í stýrileiðslunni á meðan hemlað er með aksturshemlinum.

[en] With the engine running and the service brake control device on the tractor fully actuated a pressure between 11500 kPa and 15000 kPa shall be generated in the control line. For pressurising the control line during service brake application the tractor shall be capable to comply with requirement of point 3.6 of Annex III.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/68 frá 15. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um hemlun ökutækja vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.