Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brynstirtla
ENSKA
scad
DANSKA
hestemakrel, almindelig hestemakrel
SÆNSKA
taggmakrill
LATÍNA
Trachurus trachurus
Samheiti
[en] Atlantic horse mackerel
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Kjöt af senegalsólflúru (Dicologoglossa cuneata), áli (Anguilla anguilla), dílabarra (Dicentrarchus punctatus), hrossamakríl eða brynstirtlu (Trachurus trachurus), gráröndungi (Mugil labrosus labrosus), tvírandaflekk (Diplodus vulgaris), flekkjarýtara (Pomadasys benneti) eða sardínum (Sardina pilchardus)

[en] Muscle meat of wedge sole (Dicologoglossa cuneata), eel (Anguilla anguilla), spotted seabass (Dicentrarchus punctatus), horse mackerel or scad (Trachurus trachurus), grey mullet (Mugil labrosus labrosus), common two-banded seabream (Diplodus vulgaris), grunt (Pomadasys benneti), European plichard or sardine (Sardina pilchardus)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 466/2001 frá 8. mars 2001 um hámarksmagn tiltekinna mengunarefna í matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 466/2001 of 8 March 2001 setting maximum levels for certain contaminants in foodstuffs

Skjal nr.
32001R0466
Athugasemd
,Brynstirtla´ er einnig nefnd ,hrossamakríll´ en það er fremur niðrandi heiti. Hún er einkum notuð til mjölvinnslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira