Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endursendingarskráning
ENSKA
alert on return
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu færa inn í Schengen-upplýsingakerfið skráningar um ríkisborgara þriðju landa, sem tekin hefur verið ákvörðun um að endursenda, í þeim tilgangi að sannprófa hvort skyldan til að snúa aftur hafi verið uppfyllt og til að styðja við framfylgd endursendingarákvarðana. Færa skal inn endursendingarskráningu í Schengen-upplýsingakerfið án tafar þegar tekin hefur verið endursendingarákvörðun.

[en] Member States shall enter into SIS alerts on third-country nationals subject to a return decision for the purpose of verifying that the obligation to return has been complied with and of supporting the enforcement of the return decisions. An alert on return shall be entered into SIS without delay following issue of a return decision.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1860 frá 28. nóvember 2018 um notkun Schengen-upplýsingakerfisins við endursendingu ríkisborgara þriðju landa sem dvelja ólöglega í aðildarríkjunum

[en] Regulation (EU) 2018/1860 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the use of the Schengen Information System for the return of illegally staying third-country nationals

Skjal nr.
32018R1860
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira