Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrisskiptasamningur
ENSKA
currency swap
Samheiti
gjaldmiðlaskiptasamningur
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Útreikningur á samanlögðu mánaðarlokameðaltali brúttó útistandandi grundvallarfjárhæðar hjá samstæðu, sem um getur í b-lið 1. mgr., skal taka til allra afleiðna samstæðunnar sem eru ekki stöðustofnaðar miðlægt, þ.m.t. framvirkra gjaldeyrissamninga, skiptasamninga og gjaldeyrisskiptasamninga.

[en] For the purposes of calculating the group aggregate month-end average of outstanding gross notional amount referred to in point (b) of paragraph 1, all of the group''s non-centrally cleared derivatives, including foreign exchange forwards, swaps and currency swaps, shall be included.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1178 frá 10. júní 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um stöðustofnunarskylduna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1178 of 10 June 2016 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on the clearing obligation

Skjal nr.
32016R1178
Athugasemd
Hefur oft verið kallað gjaldmiðlaskiptasamningur en ákveðið að skipta um heiti árið 2019 í samráði við FJR og FME.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira