Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanlagður skammtur
ENSKA
dose addition
Samheiti
samlagning skammta
Svið
lyf
Dæmi
[is] Af þessum sökum skal heildarmagn DNA-hvarfgjarnra efna (samanlagður skammtur) borið saman við eiturefnafræðilegu viðmiðunarmörkin.

[en] Consequently, the total level of DNA reactive substances (dose addition) shall be compared with the TTC.

Skilgreining
[en] procedure for predicting the response of an organism to a mixture of chemicals with similar toxicity by adding up the individual effects of each constituent of the mixture

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/782 frá 29. maí 2018 um að koma á aðferðafræðilegum meginreglum fyrir áhættumat og tilmæli um áhættustjórnun sem um getur í reglugerð (EB) nr. 470/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2018/782 of 29 May 2018 establishing the methodological principles for the risk assessment and risk management recommendations referred to in Regulation (EC) No 470/2009

Skjal nr.
32018R0782
Athugasemd
Mæliaðferð, sbr. skilgreiningu, og getur þurft að útfæra eftir samhengi.

Aðalorð
skammtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira