Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðasamtök um skiptasamninga og afleiður
ENSKA
ISDA
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Tilvísun í rammasamning, sé hann notaður fyrir tilkynnta samninginn (t.d. ISDA-rammasamningur; Master Power Purchase and Sale Agreement; International ForEx Master Agreement; European Master Agreement eða hvers konar staðbundnir rammasamningar).

[en] Reference to the name of the relevant master agreement, if used for the reported contract (e.g. ISDA Master Agreement; Master Power Purchase and Sale Agreement; International ForEx Master Agreement; European Master Agreement or any local Master Agreements).

Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 148/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um lágmarksupplýsingar gagna sem tilkynna á um til afleiðuviðskiptaskráa
Skjal nr.
32013R0148
Athugasemd
Var áður Alþjóðasamtök um skortstöðu og afleiður en því var breytt 2019.
ENSKA annar ritháttur
International Swaps and Derivatives Association