Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi til kolefnisjöfnunar og -samdráttar í alþjóðaflugi
ENSKA
Carbon Offsetting and Reduction Scheme for International Aviation
DANSKA
ordningen for CO2-kompensation og -reduktion for international luftfart (CORSIA)
SÆNSKA
system för kompensation för och minskning av koldioxidutsläpp inom internationell luftfart (Corsia)
ÞÝSKA
System zur Verrechnung und Reduzierung von Kohlenstoffdioxid für die internationale Luftfahrt
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi reglugerð ætti að öðlast gildi sem fyrst til að taka til greina fyrstu útgáfu af alþjóðlegum stöðlum og ráðlögðum starfsvenjum varðandi umhverfisvernd - kerfi til kolefnisjöfnunar og -skerðingar í alþjóðaflugi (CORSIA) (IV. bindi 16. viðauka við Chicago-samninginn), sem ráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar samþykkti á tíunda fundi 214. fundar þess 27. júní 2018, sem er ætlað að koma til framkvæmda frá og með 2019.

[en] This Regulation should enter into force as a matter of urgency to take account of the First Edition of the International Standards and Recommended Practices on Environmental Protection - Carbon Offsetting and Reduction Scheme for International Aviation (CORSIA) (Annex 16, Volume IV to the Chicago Convention) adopted by the ICAO Council at the tenth meeting of its 214th session on 27 June 2018, that are intended to apply from 2019.

Skilgreining
[en] global mechanism to reduce the international aviation industry''s carbon footprint using market-based measures (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2066 frá 19. desember 2018 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2066 of 19 December 2018 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EU) No 601/2012

Skjal nr.
32018R2066
Athugasemd
[is] Var ,kerfi til kolefnisjöfnunar og -skerðingar í alþjóðaflugi en breytt 2021 í samráði við UST/UAR.
[en] ,Global market-based measure scheme´ er gefið upp sem samheiti í IATE

Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CORSIA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira