Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkvæmt viðskiptaauðkenni
ENSKA
unique trade identifier
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Geti tveir mótaðilar ekki komið sér saman um hvor þeirra ætti að búa til einkvæmt viðskiptaauðkenni innan hins tilskilda tilkynningarfrests gæti reynst ómögulegt að auðkenna rétt og tengja saman skýrslurnar tvær sem varða sömu viðskipti. Því er nauðsynlegt að fastsetja viðmiðanir fyrir myndun einkvæmra viðskiptaauðkenna þannig að ekki sé hægt að telja sömu viðskiptin tvisvar.

[en] Where two counterparties cannot agree on which of them should generate a unique trade identifier within the reporting timeline provided, the correct identification and association of the two reports pertaining to the same transaction may not be possible. It is therefore necessary to establish criteria for the generation of unique trade identifiers so as to avoid counting the same transaction twice.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/105 frá 19. október 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1247/2012 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar framsetningu og tíðni skýrslna um viðskipti til afleiðuviðskiptaskráa samkvæmt reglugerð þingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/105 of 19 October 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 1247/2012 laying down implementing technical standards with regard to the format and frequency of trade reports to trade repositories according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32017R0105
Aðalorð
viðskiptaauðkenni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira