Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
randatúnfiskur
ENSKA
stripe-bellied bonito
LATÍNA
Katsuwonus pelamis
Samheiti
[en] striped tuna, bonito, skipjack tuna, oceanic bonito, skipjack
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ferskur, kældur eða frosinn túnfiskur (af ættkvíslinni Thunnus), randatúnfiskur (Katsuwonus pelamis) og aðrar tegundir af ættkvíslinni Euthynnus sem eru ætluð til iðnaðarframleiðslu á afurðum sem falla undir vörulið nr. 1604 og eru flokkuð undir eitt af eftirfarandi númerum í sameinaðri tollnafnaskrá: ...
[en] Tuna (of the genus Thunnus), skipjack or stripe-bellied bonito (Katsuwonus pelamis) and other species of the genus Euthynnus, fresh, chilled or frozen, intended for industrial manufacture of products falling within heading No 1604 and classified within one of the following Combined Nomenclature codes ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 17, 21.1.2000, 22
Skjal nr.
32000R0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira