Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarsending
ENSKA
registered item
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að í altæku þjónustunni felist eftirfarandi lágmarksþjónusta:
- uppsöfnun, flokkun, flutningur og dreifing póstsendinga allt að 2 kg,
- uppsöfnun, flokkun, flutningur og dreifing póstböggla allt að 10 kg,
- flutningur ábyrgðarsendinga og ábyrgðarsendinga með tryggingarvernd.

[en] Each Member State shall adopt the measures necessary to ensure that the universal service includes the following minimum facilities:
- the clearance, sorting, transport and distribution of postal items up to two kilograms,
- the clearance, sorting, transport and distribution of postal packages up to 10 kilograms,
- services for registered items and insured items.

Skilgreining
[is] sending sem er tryggð gegn tapi, þjófnaði eða tjóni með föstu gjaldi og gerir sendanda kleift að fá, ef við á og að eigin ósk, sönnun fyrir því að póstsendingin hafi verið póstlögð og/eða að hún hafi verið afhent viðtakanda (31997L0067)

[en] a service providing a flat-rate guarantee against risks of loss, theft or damage and supplying the sender, where appropriate upon request, with proof of the handing in of the postal item and/or of its delivery to the addressee (31997L0067)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar Bandalagsins á sviði póstþjónustu og umbætur á þeirri þjónustu

[en] Directive 97/67/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 1997 on common rules for the development of the internal market of Community postal services and the improvement of quality of service

Skjal nr.
31997L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira