Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarkerfi
ENSKA
responsibility scheme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ábyrgðarkerfi fyrir framleiðendur
Með fyrirvara um gildandi löggjöf Sambandsins skulu aðildarríkin hvetja til þróunar á ábyrgðarkerfum fyrir framleiðendur vegna endurheimtar flúoraðra gróðurhúsalofttegunda og endurvinnslu þeirra, endurnýtingar eða förgunar.

[en] Producer responsibility schemes
Without prejudice to existing Union legislation, Member States shall encourage the development of producer responsibility schemes for the recovery of fluorinated greenhouse gases and their recycling, reclamation or destruction.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 517/2014 frá 16. apríl 2014 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 842/2006

[en] Regulation (EU) No 517/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on fluorinated greenhouse gases and repealing Regulation (EC) No 842/2006

Skjal nr.
32014R0517
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira