Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleikaflokkur
ENSKA
severity category
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Við flokkun í alvarleikaflokk skal taka tillit til alls inngrips eða handfjötlunar á dýri innan skilgreindrar tilraunar. Hún skal byggjast á alvarlegustu áhrifunum sem líklegt er að einstakt dýr upplifi þegar búið er að beita öllum viðeigandi aðferðum til mildunar.

[en] The assignment of the severity category shall take into account any intervention or manipulation of an animal within a defined procedure. It shall be based on the most severe effects likely to be experienced by an individual animal after applying all appropriate refinement techniques.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira