Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleikaflokkur
ENSKA
severity category
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Við flokkun í alvarleikaflokk skal taka tillit til alls inngrips eða handfjötlunar á dýri innan skilgreindrar tilraunar. Hún skal byggjast á alvarlegustu áhrifunum sem líklegt er að einstakt dýr upplifi þegar búið er að beita öllum viðeigandi aðferðum til mildunar.

[en] The assignment of the severity category shall take into account any intervention or manipulation of an animal within a defined procedure. It shall be based on the most severe effects likely to be experienced by an individual animal after applying all appropriate refinement techniques.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.