Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegar samkeppnishömlur
ENSKA
hardcore restrictions of competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Alvarlegar samkeppnishömlur uppfylla aðeins skilyrði 3. mgr. 81. gr. í undantekningartilvikum. Slíkir samningar uppfylla almennt ekki (a.m.k.) annað af fyrstu tveimur skilyrðunum í 3. mgr. 81. gr. Þeir skapa alla jafna ekki hlutlægan, efnahagslegan ávinning eða ávinning fyrir neytendur.

[en] Hardcore restrictions of competition only fulfil the conditions of Article 81(3) in exceptional circumstances. Such agreements generally fail (at least) one of the first two conditions of Article 81(3). They generally do not create objective economic benefits or benefits for consumers.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)-1
Aðalorð
samkeppnishamla - orðflokkur no. kyn kvk.