Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg hamla
ENSKA
hardcore restriction
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 4. gr. eru taldar upp alvarlegar hömlur á leyfisveitingum milli fyrirtækja sem eiga ekki í samkeppni. Samkvæmt þessu ákvæði tekur reglugerðin um hópundanþágu ekki til samninga sem, beint eða óbeint, einir sér eða ásamt öðrum þáttum sem eru undir stjórn samningsaðilanna, hafa að markmiði: ...

[en] Article 4(2) lists the hardcore restrictions for licensing between non-competitors. According to this provision, the TTBER does not cover agreements which, directly or indirectly, in isolation or in combination with other factors under the control of the parties, have as their object: ...

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)-1
Aðalorð
hamla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
hard core restriction