Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldursgreining
ENSKA
age analysis
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Barnaverndarstofa skal jafnframt sjá til þess að starfsmaður barnaverndar sé viðstaddur skýrslutökur og önnur viðtöl við fulltrúa stjórnvalda, verði viðstaddur og gæti hagsmuna barns við aldursgreiningu sé hennar krafist, aðstoði barn við að nýta þjónustu Rauða krossins við leit að nánustu fjölskyldu þegar þess er þörf, fái upplýsingar um stöðu umsóknar barnsins og sé í samskiptum við talsmann barnsins.

[en] The Government Agency for Child Protection shall also ensure that an employee of child care is present during briefing and other conversations with the representatives of the authorities, is present and guards the interests of the child during age analysis in case this is required, assists a child in utilising the services of the Red Cross in searching for next of kin when needed, gets information on the status of a childs application and is in contact with the spokespersons for the child.

Rit
[is] Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

[en] Fifth and Sixth Periodic Report on the Convention on the Rights of the Child

Skjal nr.
UÞM2018100051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira