Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarmaður
ENSKA
union representative
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Starfsmenn sem ekki eiga trúnaðarmann skulu velja sér sameiginlegan fulltrúa sem tekur þátt í kjöri fulltrúa í samninganefndina.

[en] Employees who have no union representative shall elect a joint representative to participate in the election of members of the negotiating body.

Skilgreining
starfsmaður á vinnustað, þar sem a.m.k. 5 manns eða fleiri vinna, sem tilnefndur er af stjórn stéttarfélags í viðkomandi starfsgrein til að sinna hagsmunagæslu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Frumvarp til laga um aðild starfsmanna að Evrópufélögum

[en] Bill on the involvement of employees in European Companies

Skjal nr.
F04Fevropufelag
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira